top of page

Ferðasetrið er ekki bara fyrirtæki heldur hugarfar. Staðurinn þar sem ferðalög verða að ævintýrum sem breytast í ógleymanlegar minningar. Við bjóðum upp á ýmiskonar ævintýraferðir allt árið í kring, bæði erlendis og hérlendis. Okkar helsta markmið er að nota persónulega reynslu og menntun til þess að þjónusta viðskiptavini okkar sem allra best. En jafnframt bjóða upp á skemmtilega reynslu þar sem gleði, fagmennska og öryggi er í fyrirúmi. Það er okkar ekki áfangastaðurinn sem skiptir máli, heldur ferðalagið og samferðafólkið.

bottom of page