UPPSELT Kvennafjör - Hvalfjörður
og Kjós
Gengið er á mánudögum og einn laugardag í mánuði. Mánudagsgöngurnar byrja kl. 18 en og laugardagsgönurnar kl. 9/10. Samtals 15 göngur. Þátttakendur koma sér sjálfir á upphafsstað göngu en hópurinn sameinast oftast í bíla. Því miður er ekki hægt að kaupa stakar göngur.
Fararstjórn: Fararstýrur Ferðasetursins
Kynningarverð 49.900 kr
Dagskrá vorönn 2024:
04.01 Kynningarfundur á Zoom
03.02 Lokufjall 5 km/250 m
05.02 Brautarholtsborg og Gullkistuvík 6,5 km/100 m
12.02 Vífilstaðahlíð 5 km/250 m
17.02 Stóra Sauðafell 8 km/350 m
26.02 Þyrilsnes 6 km/150 m
04.03 Írafell og Hádegisfjall 5 km/300 m
11.03 Sandfell Kjós 4 km/300 m
18.03 Meðalfell 6 km/350 m
23.03 Brattafell og Sjóböðin í Hvammsvík 8 km/350 m*
PÁSKAFRÍ
08.04 Sandsfjall 6 km/400 m
15.04 Múlafjall 6 km/400
22.04 Þrándarstaðafjall 7 km/300
27.04 Þórnýjartindur 7 km/650 m
06.05 Gíslagata og Kirkjustígur 7 km/350 m
11.05 Trönuhringur og Kaffi Kjós - loka ganga hópsins**
*Sjóböðin greiðast sér og er val
**Kaffi Kjós greiðist sér og er val
***Ferðasetrið áskilur sér rétt að breyta ferð vegna veðurs