top of page

Ferðir erlendis
Ferðasetrið býður upp á fjölbreyttar ferðir erlendis. Þar sem ferðalög verða að ævintýrum sem breytast í ógleymanlegar minningar. Við bjóðum upp á ýmiskonar ævintýraferðir allt árið í kring. Okkar helsta markmið er að nota persónulega reynslu og menntun til þess að þjónusta viðskiptavini okkar sem allra best. Við bjóðum einnig upp á að setja saman sérferðir fyrir hópa og vinnustaði.
Ferðir í boði
.jpg)
Perú Inka slóð
Maí 2026
Tímabil: 12. maí 2026
bottom of page