top of page
IMG_3179_edited.jpg

Föstudagsfjör á Esjunni
Móskarðshnúkar, Trana og Kjós 31. maí 2024

Föstudagsfjör á Esjunni er gönguverkefni þar sem við ætlum að kynnast gönguleiðum á Esjunni betur. Allar göngurnar verða á föstudagsmorgnum kl. 9 eða 10. Gengið verður einu sinni í mánuði og göngurnar verða 10 talsins.

Föstudaginn 31.5 kl.9 göngum við frá Móskarðshnúkum yfir í Kjós. Gangan er 14 km, 1000 metra hækkun og tekur um 5-8 klst. 

Skemmtileg ganga frá Móskarðshnúkum yfir á Trönu, Fremrahögg,
Heimrahögg, niður Möðruvallahálsinn og inn í Kjós.

Fararstjórn: Edith Gunnars

Verð: 7.900 kr​

bottom of page