top of page
Föstudagsfjör á Esjunni
Laufskörð 7. júní 2024
Föstudagsfjör á Esjunni er gönguverkefni þar sem við ætlum að kynnast gönguleiðum á Esjunni betur. Allar göngurnar verða á föstudagsmorgnum kl. 9 eða 10. Gengið verður einu sinni í mánuði og göngurnar verða 10 talsins.
Síðasta föstudagsgangan okkar. Föstudaginn 7.6 kl.9 göngum við Laufskörðin. Gangan er 10 km, 800 metra hækkun og tekur okkur um 6 klst.
Fararstjórn: Edith Gunnars
Verð: 4.900 kr
bottom of page