top of page
Hero_Zanzibar_edited.jpg

Sérferðir til Tansaníu

Upplifðu Tansaníu – allt árið um kring

 

Ferðasetrið skipuleggur sérferðir til Tansaníu þegar þér hentar – hvort sem það er safaríferð, sólardagar á Sansibar eða ævintýraleg gönguferð á Kilimanjaro eða Mt. Meru.

 

Leiðsögumaður okkar, Elinas Jackson, býr bæði á Íslandi og í Tansaníu og þekkir svæðið eins og lófann á sér. Hann er með margra ára reynslu af leiðsögn í safarí og fjallgöngum. Það tryggir öryggi og persónulega þjónustu fyrir okkar ferðalanga.

 

Við erum nú að opna útibú í Tansaníu og það verða ferðir í boði allt árið um kring. Hægt er að setja saman, safarí og Sansibar. Gönguferð og safarí eða gönguferð, safarí og Sansibar.

 

Hafðu samband og leyfðu okkur að skipuleggja draumaferðina þína til Tansaníu!

Ferðir í boði

Kili-Giraffe-shot-2.jpeg

Norðurslóð Kilimanjaro 

CLIMBING-MOUNT-MERU-IN-TANZANIA-6-1024x683.jpg.webp

Mt. Meru

4 + dagar

IMG_6959 (1)_edited.jpg

Kilimanjaro Machame leiðin

7 dagar

bob-jr-lion-and-his-brother-031523-a51f5980e03f47c78489a081992ee4aa.webp

Safaríferðir

Fjöldi daga er val

CLIMBING-MOUNT-MERU-IN-TANZANIA-6-1024x683.jpg.webp

Mt. Meru og Kilimanjaro

10 dagar

hotel-riu-jambo-4_tcm55-266289.jpg

Sansibar - Paradísareyjan í Indlandhafi

Fjöldi daga er val

bottom of page