top of page

Lónsöræfi

Tímabil: 01. júlí 2024

  • 129.000 íslenskar krónur
  • IS

Laus pláss


Ferð

Eitt fallegasta göngusvæði landsins er að finna í Lónsöræfum, einnig nefnd Stafafellsfjöll. Einstakt landslag, mikill litadýrð og fagrir fjallaslair sem mynda umgjörð friðlandsins. Þar eru fornar megineldstöðvar sem jöklar ísalda hafa sorfið. Sum svæði eru einfaldlega þannig að maður verður að fara þangað og upplifa þau. Lónsöræfi eru eitt af þeim. Um er að ræða eitt af stærstu verndarsvæðum landsins, um 320 ferkílómetrar að flatarmáli og hefur það verið nefnt Friðland á Lónsöræfum þótt heimamenn almennt vilji frekar kalla það Stafafellsfjöll.  Akstur að Illakambi, gisting í Múlaskála, morgun- og kvöldverður, jóga og leiðsögn. Greiða þarf staðfestingargjald til að festa sæti við bókun, staðfestingargjaldið er 29.000 kr og er óendurkræft. Til að fá frekari upplýsingar er hægt að senda póst á ferdasetrid@ferdasetrid.is


bottom of page