top of page

Föstudagsfjör á Esjunni - Tindstaðahnúkur
1. desember 2023
Föstudagsfjör á Esjunni er gönguverkefni þar sem við ætlum að kynnast gönguleiðum á Esjunni betur. Allar göngurnar verða á föstudagsmorgnum kl. 9 eða 10. Gengið verður einu sinni í mánuði og göngurnar verða 10 talsins.
Föstudaginn 1.12 kl.10 göngum við á Tindstaðahnúk. Gangan er 10 km, 600 metra hækkun og tekur um 5 klst.
Tindstaðahnúkur á norðanverðri Esjunni er í Miðdal. Útsýnið af tindinum er stórkostlegt.
Brottför frá KFC Mosfellsbæ kl. 9.30 á einkabílun. Við byrjum göngu kl. 10.
Fararstjórn: Edith Gunnarsdóttir
Verð: 4.900 kr
Innifalið í verði:
-
Fararstjórn
bottom of page