top of page
Það er ekki lengur hægt að bóka í þessa ferð

Lokagreiðsla Mont Blanc: 23.7 2024

Tímabil: 23. júlí 2024

300.000 íslenskar krónur
IS

Ferð

Ein allra vinsælasta gönguleið í Evrópu, umhverfis Mont Blanc eða Tour du Mont blanc (TMB). Krefjandi gönguleiðir með dáleiðandi útsýni yfir jökla, bratta dali og auðvitað Mont Blanc sjálft. Í þessari lúxus ferð byrjum við og endum daginn á jógateygjum. Göngum fallegustu gönguleiðirnar á hringnum að okkar mati. Við göngum frá Frakklandi yfir til Ítalíu og aftur til Frakklands þar sem við endum ferðina í Chamonix á 5 stjörnu Spa á þremur hæðum með stórkostlegu fjalla útsýni. Gist verður á fjallaskálum/hótelum alla ferðina og farangur trússaður á milli gististaða. 


bottom of page