top of page

Lokagreiðsla Grunnbúðir Everest 2024

Tímabil: 13. október2024

439.000 íslenskar krónur
IS

Laus pláss


Ferð

Epískt ferðalag um Himalaya fjallgarðinn. Gönguferð í grunnbúðir Everest um Gokyo lake er ekki eins fjölfarin og hin venjulega gönguleið í grunnbúðir. Þetta er hringferð og á gönguleiðinni munt þú sjá átta af tíu hæstu tindum heims, fagur þorp, klaustur, einstaka og fjölbreytt menning sjerpana og Sagarmatha þjóðgarðinn sem er með sjaldgæfum gróðri og dýralífi í útrýmingarhættu. Þessi magnaða ferð er ekki bara gönguferð í grunnbúðir heldur er einnig gengið á Gokyo Ri, Cho La og Kala Pattar sem er þekkt fyrir einstakt útsýni á fimm helstu tinda yfir 8.000m (Mt. Everest, Lhotse, Cho Oyu , Lhotse-Shar og Makalu). Stórkostlegt útsýni yfir stærsta jökulinn sem kallast Ngozumpa jökull og töfrandi landslag.


bottom of page