top of page
Kvennafjör
Tímabil: 5.2 - 11.5 2024
- 49.900 íslenskar krónur49.900 ISK
- IS
Laus pláss
Ferð
Kvennafjör er nýr gönguhópur fyrir konur sem vilja hafa gaman á fjöllum og njóta íslenskrar náttúru í hópi kvenna. Markmiðið er að kynnast nýjum og fjölbreyttum gönguleiðum á ákveðnum svæðum. Á hverri önn er eitt svæði tekið fyrir, fræðumst um land og sögu þess svæðis. Vorönn 2024 byrjum við á verkefninu : Hvalfjörður og Kjós, fjörður þykir einn af fegurstu fjörðum landsins sem býr yfir mikilli sögu. Gönguhópurinn er ætlaður þeim sem vilja njóta í hópi kvenna á fjöllum. Við byrjum verkefnið í febrúar þegar sólin er farin að hækka á lofti og verkefnið endar í maí.
bottom of page