top of page

Fjallasæla 2024 m.afslætti

Tímabil: 1.1 - 31.12 2024

  • 89.900 íslenskar krónur
  • IS

Laus pláss


Ferð

Fjallasæla er gönguhópur fyrir þau sem vilja gera útivist að lífsstíl. Markmiðið er að hafa gaman á fjöllum og njóta íslenskrar náttúru í skemmtilegum hópi og kynnast nýjum gönguleiðum. Göngurnar eru allar flokkaðar sem meðal erfiðar göngur og meðal erfið fjöll/gönguleiðir. Gönguhópurinn er ætlaður þeim sem hafa reynslu af fjallgöngum og eru í ágætis formi. 22 göngur fyrir árið 2024, þar af 2 helgarferðir Fríar göngur alla miðvikudögum frá 10.1 - 5.6.24 og 28.8 - 18.12.24 Verð fyrir núverandi fjallasælu félaga 89.900 kr fyrir allt árið. Þátttakendur koma sér sjálfir á upphafsstað göngu. Ferðasetrið leggur til staðsetningu til að sameinast í bíla fyrir hverja göngu. *Gisting, grillveisla og akstur greiðist sér **Þátttakendur koma sér sjálfir austur, gisting greiðist sér

bottom of page