top of page

Föstudagsfjör - Skálafellsháls

Tímabil: mars 2024

  • 4.900 íslenskar krónur
  • IS

Laus pláss


Ferð

Föstudagsfjör á Esjunni er gönguverkefni þar sem við ætlum að kynnast gönguleiðum á Esjunni betur. Allar göngurnar verða á föstudagsmorgnum kl. 9 eða 10. Gengið verður einu sinni í mánuði og göngurnar verða 10 talsins. ​Föstudagsfjör á Esjunni er gönguverkefni þar sem við ætlum að kynnast gönguleiðum á Esjunni betur. Allar göngurnar verða á föstudagsmorgnum kl. 9 eða 10. Gengið verður einu sinni í mánuði og göngurnar verða 10 talsins. Föstudaginn 1.3 kl.10 göngum við Skálafellsháls (610 m), Hádegisfjall (583 m)  og Írarfell 260 m). Gangan er 8.5 km, 600 metra hækkun og tekur um 4 klst.  Þessi 3 fjöll liggja öll saman norðanmegin í Esjunni við Kjósarskarðið. Skemmtileg ganga með frábæru útsýni. Brottför frá KFC Mosfellsbæ kl. 9.30 á einkabílun. Við byrjum göngu kl. 10. Fararstjórn: Rakel Magnúsdóttir og Stefán Guðleifsson Verð: 4.900 kr​


bottom of page