top of page

Föstudagsfjör - Móskarðshnúkar og Kjós

Tímabil: 24. maí 2024

  • 7.900 íslenskar krónur
  • IS

Laus pláss


Ferð

Föstudaginn 24.5 kl.9 göngum við inn Blikdalinn á Esjunni. Gangan er 14 km, 1000 metra hækkun og tekur um 5-8 klst.  Skemmtileg ganga frá Móskarðshnúkum yfir áTrönu, Fremrahögg, Heimrahögg, niður Möðruvallahálsinn og inn í Kjós. Brottför frá KFC Mosfellsbæ kl. 8 á einkabílum, byrjum á því að skilja bíla eftir í Kjósinni áður en við keyrum að bílaplani hjá Móskarðshnúkum. Fararstjórn: Edith Gunnars Verð: 4.900 kr​


bottom of page