top of page

Föstudagsfjör - Laufskörð

Tímabil: 7. júní 2024

  • 4.900 íslenskar krónur
  • IS

Laus pláss


Ferð

Föstudaginn 7.6 kl.9 göngum við Laufskörðin. Gangan er 10 km, 800 metra hækkun og tekur okkur um 6 klst.​ Brottför frá KFC Mosfellsbæ kl. 8.30 á einkabílum. Við byrjum göngu kl. 9 á bílastæðinu við Móskarðshnúka Fararstjórn: Edith Gunnars​ Verð: 4.900 kr​


bottom of page