top of page

Föstudagsfjör - Blikdalshringur

Tímabil: 3. maí 2024

  • 7.900 íslenskar krónur
  • IS

Laus pláss


Ferð

Föstudaginn 3.5 kl.8 göngum við Blikdalshringinn á Esjunni. Gangan er 23 km, 1400 metra hækkun og tekur um 8-9 klst.  Blikdalshringurinn er frábær hringur á Esjunni, hann er krefjandi en vel þess virði með frábæru útsýni. Gengið er upp Dýjadalshnúk og eftir brúnum Esjunnar, þar til komið er að Kerhólakambi og þar göngum við niður hjá Smáþúfum og að bílum aftur  Fararstjórn: Edith Gunnarsdóttir Verð: 4.900 kr​


bottom of page