top of page
Afsláttur Kvennafjör vor 2025
Tímabil: 2.2-11.5.2025
54.900 íslenskar krónur
54.900 ISK
Laus pláss
Ferð
Reykjanesskagi - Kvennafjör er gönguhópur fyrir konur sem vilja hafa gaman á fjöllum og njóta íslenskrar náttúru í hópi kvenna. Markmiðið er að kynnast nýjum og fjölbreyttum gönguleiðum á ákveðnum svæðum. Gengið er á mánudögum og einn laugardag í mánuði. Mánudagsgöngurnar byrja kl. 18 en og laugardagsgönurnar kl. 9/10. Samtals 14 göngur. Þátttakendur koma sér sjálfir á upphafsstað göngu en hópurinn sameinast oftast í bíla. Því miður er ekki hægt að kaupa stakar göngur.
bottom of page