top of page
IMG_1212[2295].jpg

UPPSELT - Grænihryggur 10. ágúst 2023

Gönguferð á Grænahrygg og nánasta umhverfi. Þetta er ein fallegasta gönguleið landsins og svæðið er sannkölluð náttúruperla og er einstakt á heimsmælikvarða. Krefjandi ganga um einstaklega fjölbreytt og litríkt landslag. Það þarf að  vaða jökulá nokkrum sinnum og áin getur verið straumhörð. Vegalengd 16-18 km, 800 metra hækkun og tekur um 8-9 klst.

 

Brottför frá Reykjavík kl. 7 á einkabílun. Byrjum göngu kl. 10.30, gengið um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Í boði verður að gera jógateygjur í og eftir göngu áður en lagt er af stað til Reykjavíkur aftur.

Fararstjórar: Edith Gunnarsdóttir og Rakel Magnúsdóttir

Fararstjórn: Edith Gunnarsdóttir

bottom of page