top of page
UPPSELT Perú: Inka trail maí 2025
Inka slóðin (Inca Trail) er ein vinsælasta gönguleið í heimi og býður upp á einstaka upplifun í hjarta Andesfjalla Perú. Þessi fornfræga leið, sem var hluti af stærra neti vegakerfa Inkaríkisins, leiðir göngufólk í gegnum stórkostleg landsvæði þar sem blanda af náttúrufegurð, menningararfi og sögulegum minjum skapar einstaka upplifun.
UPPSELT ER Í FERÐINNA 2025, hægt að setja sig á lista fyrir ferðina í maí 2026. Örfá sæti laus 2026
bottom of page